GARG

is creating Podcast and music news website

0

patrons
GARG er fjölmiðill sem fjallar um allskonar tónlist, þó er aðal áherslan á rokk og ról.
Fréttir, greinar, plötuumsagnir, leikir, tónleikadagatal og vikulegt hlaðvarp sem fjallar jafnt um innlenda sem erlenda tónlist.

Í ört stækkandi hlaðvarpi Garg.is má líka finna ólíka þætti sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um músík á einn eða annan hátt.

Markmiðið er að reka óháðan miðil sem færir þér tónlistartengt efni á fjölbreyttan hátt. Við leggjum mikið upp úr því að efnið sé fróðlegt, aðgengilegt og framreitt á einfaldan máta. Með þessu viljum við í senn bjóða upp á skemmtilega afþreyingu og halda utan um menningararf sem gæti auðveldlega fallið í gleymskunar dá sé sögunni ekki haldið á lofti.

Framlög frá vinum og velunnurum er það sem tryggir að Gargið geti haldið ótrautt áfram án þess að bindast utanaðkomandi öflum með þeim áhrifum sem slíkur samruni ber með sér öllu jafna.

Við erum innilega þakklát fyrir ykkur öll og allan þann stuðning sem þið veitið okkur.
Þið eruð GARGIÐ!


- Hlynur Ben
Tiers
GARGARI
$5 or more per month
Með því að styrkja GARG um aðeins 5$ á mánuði hjálpar þú okkur að reka óháðan miðil sem færir þér tónlistartengt efni á fjölbreyttan hátt.

Allir GARGARAR fá mánaðarlegan glaðning í formi rafnræns fréttabréfs sem inniheldur helstu fréttir mánaðarins af Garg.is, sérstakar greinar sem eru aðeins ætlaðar meðlimum og góðar ábendingar um tónlist og tónleika sem vert er að skoða.

Þegar meðlimir eru orðnir 500 eða fleiri getum við farið að bjóða þeim tilboð og afslætti af völdum tónleikamiðum og varningi.

Þegar meðlimir eru orðnir 1.000 eða fleiri bjóðum við upp á reglulega viðburði á vegum Garg.is þar sem GARGARAR fá bæði forkaupsrétt og 50% afslátt af hverjum miða.

Því fleiri meðlimir því öflugri miðill. Því öflugri miðill því meira getum við staðið með íslensku tónlistarlífi og komið á móts við meðlimi GARGSINS.

Áfram tónlist!
Goals
0 of 500 patrons
1 of 1
GARG er fjölmiðill sem fjallar um allskonar tónlist, þó er aðal áherslan á rokk og ról.
Fréttir, greinar, plötuumsagnir, leikir, tónleikadagatal og vikulegt hlaðvarp sem fjallar jafnt um innlenda sem erlenda tónlist.

Í ört stækkandi hlaðvarpi Garg.is má líka finna ólíka þætti sem allir eiga það sameiginlegt að fjalla um músík á einn eða annan hátt.

Markmiðið er að reka óháðan miðil sem færir þér tónlistartengt efni á fjölbreyttan hátt. Við leggjum mikið upp úr því að efnið sé fróðlegt, aðgengilegt og framreitt á einfaldan máta. Með þessu viljum við í senn bjóða upp á skemmtilega afþreyingu og halda utan um menningararf sem gæti auðveldlega fallið í gleymskunar dá sé sögunni ekki haldið á lofti.

Framlög frá vinum og velunnurum er það sem tryggir að Gargið geti haldið ótrautt áfram án þess að bindast utanaðkomandi öflum með þeim áhrifum sem slíkur samruni ber með sér öllu jafna.

Við erum innilega þakklát fyrir ykkur öll og allan þann stuðning sem þið veitið okkur.
Þið eruð GARGIÐ!


- Hlynur Ben

Recent posts by GARG

Tiers
GARGARI
$5 or more per month
Með því að styrkja GARG um aðeins 5$ á mánuði hjálpar þú okkur að reka óháðan miðil sem færir þér tónlistartengt efni á fjölbreyttan hátt.

Allir GARGARAR fá mánaðarlegan glaðning í formi rafnræns fréttabréfs sem inniheldur helstu fréttir mánaðarins af Garg.is, sérstakar greinar sem eru aðeins ætlaðar meðlimum og góðar ábendingar um tónlist og tónleika sem vert er að skoða.

Þegar meðlimir eru orðnir 500 eða fleiri getum við farið að bjóða þeim tilboð og afslætti af völdum tónleikamiðum og varningi.

Þegar meðlimir eru orðnir 1.000 eða fleiri bjóðum við upp á reglulega viðburði á vegum Garg.is þar sem GARGARAR fá bæði forkaupsrétt og 50% afslátt af hverjum miða.

Því fleiri meðlimir því öflugri miðill. Því öflugri miðill því meira getum við staðið með íslensku tónlistarlífi og komið á móts við meðlimi GARGSINS.

Áfram tónlist!